Snillingurinn hún tengdamamma mín heklaði þessar geggjuðu margnota bómullarskífur, setti þær svo í glerkrús (líklega undan barnamat?) og færði mér svo að gjöf sl. jól.
Virkilega skapandi, falleg, persónuleg og umhverfisvæn gjöf – sem kemur að afar góðum notum. ☺️
