Hvað kallast nú svona færibanda-gaurar?
Skellti mér í stórmarkaðinn í gær og sá þá í fyrsta sinn þannig fyrirbæri úr fallegum við!
Vá, hvað þessi viðleitni verslunarinnar gladdi mitt litla sorphjarta. Tvímælalaust jákvætt merki um aukna vitundarvakningu um umhverfismál og frábær áminning um að það sé hægt að endurskoða ótal marga hluti í okkar daglega umhverfi og gera þá umhverfisvænni; hvort sem það er á heimilum okkar, vinnustöðum eða öðru nærumhverfi.
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast
-