Spurning dagsins: Hverju má sturta niður í klósettið?

Einfalt svar: Þvagi, saur, salernispappír og ælum.

ÖLLU öðru (blautþurrkum, eyrnapinnum, bómullarskífum, tannþráðum, hári osfrv.) þarf að fleygja í ruslafötuna – nema reyndar gömlum lyfjum, þau fara í apótekið.

Þetta ,,allt annað“ fer illa með:
– pípur og hreinsibúnað í fráveitukerfinu  (= kostnaðarsamt fyrir okkur skattborgara), og
– hafið og fjörurnar komist það í gegnum hreinsibúnaðinn  (=kostnaðarsamt fyrir komandi kynslóðir).

Ágætt að þetta komi hér fram þó allir að sjálfsögðu viti að klósettið er ekki ruslafata.

(Plaköt frá Norðurorku og Veitum)

 

 

Þessi færsla var birt undir Hreinlætis- og snyrtivörur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s