Minna sorp með umbúðalitlum kryddum


Það er frábært að geta keypt umbúðalaus krydd, eins og t.d. í Krydd og Tehúsið.

Svo er líka hægt að fara t.d. í Tiger og Söstrene Grene og kaupa ýmis krydd í nettum pokum til að fylla á krukkurnar heima. Það er auðvitað mun betri kostur heldur en að kaupa alltaf nýja og nýja gler- eða plaststauka sem boðið er upp á í matvöruverslununum, með tilheyrandi sorpi.

IMG_9718 (1)

Þessi færsla var birt undir Hreinlætis- og snyrtivörur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s