Við tiltekt í lyfjaskápnum (eftir fimm ára vanhirðu) myndaðist þessi líka góði slatti af útrunnum lyfjum sem nú eru á leiðinni í apótekið. Þar verður þeim eytt með góðum hætti.
( Verð að viðurkenna að það er ekki mörg ár síðan ég áttaði mig á því að hvorki ætti að fleygja lyfjum í klósettið né í ruslið…)