Gömul lyf í apótekið

Við tiltekt í lyfjaskápnum (eftir fimm ára vanhirðu) myndaðist þessi líka góði slatti af útrunnum lyfjum sem nú eru á leiðinni í apótekið. Þar verður þeim eytt með góðum hætti.

( Verð að viðurkenna að það er ekki mörg ár síðan ég áttaði mig á því að hvorki ætti að fleygja lyfjum í klósettið né í ruslið…)

IMG_1977

Þessi færsla var birt undir Hreinlætis- og snyrtivörur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s