Fataviðgerðir = minna sorp

Var með saumsprettu á uppáhalds gallabuxnunum. Þegar mér þótti hún hafa verið þar allt of lengi óáreitt sá ég tvo kosti í stöðunni:

A) Henda buxunum og fara í búðaleiðangur til að finna nýjar með tilheyrandi sóun, leiðinlegri fyrirhöfn og kostnaði.

B) Að gera við saumsprettuna á max 15 mínútum og halda áfram að nota þær.

Ekki svo erfitt val og útkoman bara assskoti fín í alla staði.

(Takk mamma!!! ❤️😅 )

Collage created using TurboCollage software from www.TurboCollage.com

Þessi færsla var birt undir Viðgerðir. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s