Glerkrukkur

Eitt af því sem ég hef uppgötvað í þessu blessaða sorpverkefni okkar eru frábærir endurnýtingarmöguleikar glerkrukkna. Ég nota þær undir allt mögulegt t.d. matarafganga, heimatilbúið gúmmelaði og hreinsiefni í uppþvottavélina. Endurnýting þeirra minnkar bæði matarsóun og sorp með handhægum og fallegum hætti. ☺️

 

Glerkrukkur Zero waste Ísland

Þessi færsla var birt undir Ýmis heimilisvarningur, Hreinlætis- og snyrtivörur, Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s