Eitt af því sem ég hef uppgötvað í þessu blessaða sorpverkefni okkar eru frábærir endurnýtingarmöguleikar glerkrukkna. Ég nota þær undir allt mögulegt t.d. matarafganga, heimatilbúið gúmmelaði og hreinsiefni í uppþvottavélina. Endurnýting þeirra minnkar bæði matarsóun og sorp með handhægum og fallegum hætti. ☺️