Fjölnota tauservíettur = minna sorp

Um sl. helgi fór ég í tvö æðisleg matarboð til góðra vinkvenna minna. Báðar dekkuðu þær upp með þessum ótrúlega flottu fjölnota tauservíettum. Ég þarf að taka þær mér til fyrirmyndar! Til dæmis væri hægt að búa til slíkar þurrkur með því að endurnýta gamalt efni – og ekki bara fyrir heimilið heldur er líka tilvalið að setja þær í gjafapakka til vina og ættingja. 🙂

Þessi færsla var birt undir Ýmis heimilisvarningur, Gjafir, Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s