Endurnýting = minna sorp

Okkur þótti þessi vel nýtta 10 ára gamla dúkkukerra úrsérgengin; hún var næstum farin á haugana um daginn. Sem betur fer datt okkur í hug að prófa að fríska upp á hana með því að endurnýta gamalt efni sem við áttum, því grindin virtist í fínu standi eftir allt saman. Nú hefur hún eignast nýjan leikfélaga á öðru heimili. Vonandi á hún a.m.k. önnur tíu ár eftir!

Collage created using TurboCollage software from www.TurboCollage.com

10 ára gömul dúkkukerra fær nýtt líf 🙂

Þessi færsla var birt undir Börnin, Notaðir hlutir (gefins, keypt, selt), Viðgerðir. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s