Það má nú segja ýmislegt um álframleiðslu.
Álið má þó nýta aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum og það aðeins með 5% af orkunni sem fór í að framleiða það upphaflega. Það er því til mikils unnið að flokka ál og koma því í endurvinnslu – og einmitt brilljant að vera vakandi fyrir álinu þegar maður er úti að plokka og flokka það svo þegar heim er komið!

Álplokkið flokkað