Álplokkið flokkað

Það má nú segja ýmislegt um álframleiðslu.

Álið má þó nýta aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum og það aðeins með 5% af orkunni sem fór í að framleiða það upphaflega. Það er því til mikils unnið að flokka ál og koma því í endurvinnslu – og einmitt brilljant að vera vakandi fyrir álinu þegar maður er úti að plokka og flokka það svo þegar heim er komið!

IMG_9565

Álplokkið flokkað

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni, Nærumhverfið, Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s