Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina!
Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu:
https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/
Við hlökkum mikið til að halda áfram að minnka heimilissorpið og stunda vistvæn innkaup þegar við flytjum heim til Íslands í sumar. En aðalamálið er auðvitað að kaupa minna. 😉

Vistvæn innkaup á Íslandi