Minna sorp í afmælisveislu – Partur 2. Skraut

Afmælisundirbúningurinn er að ná hámarki og í gær var skreytt með fjölnota, heimagerðu skrauti. Þorgerður Erla útbjó origami gjafapoka. Theodór hannaði og föndraði veifulínu og afmælisbarnið Magnús henti í nokkrar risaeðlur. Allt gert úr efnivið sem við áttum í skúffum og skápum – og að frumkvæði krakkanna.

PS. Veifulínan og risaeðlurnar voru hengdar upp með kennaratyggjói sem hægt er að nota aftur og aftur…

Collage created using TurboCollage software from www.TurboCollage.com

Þessi færsla var birt undir Börnin, Veislur. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Minna sorp í afmælisveislu – Partur 2. Skraut

  1. Bakvísun: Börn – Plastlaus september

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s