Korktappar

Sl. sex ár höfum við safnað þeim kork- og plasttöppum sem fallið hafa til hjá okkur og skilað þeim í sérstakar tunnur í einum stórmarkaðinum í Sviss. Þeir eru síðan endurnýttir í föndur og fleira hjá einhverjum hópum nærsamfélagsins sem ég kann svo sem ekki ekki betur skil á. Er töppum safnað saman með þessum hætti e-s staðar á Íslandi? 🤔

65797105_1085768921608221_7197701933476347904_n

Þessi færsla var birt undir Óflokkað, Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s