Óþarfir plástrar?

Höfum við raunverulega þörf fyrir plástra? Maður hefur gripið í þá ósjálfrátt í gegnum árin til að skella á litlar skeinur og skurði. Í mörgum tilfellum myndi duga að þvo sárið og láta loft leika um það. Ég man ekki hvernig það byrjaði en nú biðja strákarnir um kælipoka á „meiddið“ í stað plásturs. Pokann höfum við geymt til margra ára inn í ísskáp. Hann virðist bæta alla líðan og minnkar um leið sorpið!

60011593_1050541858464261_8309094772232945664_o

Þessi færsla var birt undir Börnin, Hreinlætis- og snyrtivörur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s