Bambustannburstar

Hingað til hef ég raspað hausinn af bambustannburstunum og sett hausinn í almennt sorp og skaftið í jarðgerð eða timbur. Um daginn benti Ólöf Sigríður Magnúsdóttir (takk aftur Ólöf!) mér á mun sniðugri og fljótlegri leið sem ég var nú að prófa; að kippa hárunum af með lítilli töng eða plokkara. Ótrúlega auðveld aðgerð sem tekur ca eina og hálfa mínútu! Allt skaftið getur þá farið í jarðgerðina eða timbrið – og hárin í almennt sorp.🙌

PS. Plasttannburstar fara í landfyllingu með almenna sorpinu og eyðast upp á 500 árum…

67232099_1100554446796335_8371374241861337088_o.jpg

 

Þessi færsla var birt undir Óflokkað, Hreinlætis- og snyrtivörur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s