Dæmi um vistvæn salernisþrif 🚽

Vistvæn salernisþrif

1) Við stráum yfir opna salernisskálina umbúðalausum mtarsóda (t.d. úr Vistveru, Grímsbæ. Keyptur og geymdur í gömlum, skrautlegum kökudunki úr Góða hirðinum).

2) Við skvettum umbúðalausu ediki yfir sama svæði (úr Vistveru, Grímsbæ).

3) Við bíðum smá og nuddum svo með klósettburstanum (okkar er amk 18 mánaða gamall og er þveginn reglulega. Honum verður ekki fargað fyrr en hann er orðinn slitinn – þá verður keyptur viðarbursti 😉).

4) Við sjáum skínandi hreina salernisskál. Bling, bling!🚽

Hér er ró og hér er friður // Hér er gott að setjast niður…

PS. Við eigum einn klósettbursta sem við notum á tvö salerni. Hann er þrifinn reglulega og mun örugglega þjóna okkur í góðan tíma í viðbót. 

Það er algjör sóun á peningum og auðlindum að kaupa nýjan klósettbursta á nokkurra mánaða fresti.😅

Þessi færsla var birt undir Hreinlætis- og snyrtivörur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s