Greinasafn fyrir flokkinn: Á ferðinni

Draga úr og endurnýta = minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þótt við notum fjölnota poka gríðarlega mikið í hin ýmsu verkefni á heimilinu þá eru 9 stykki+ alveg yfirdrifið magn fyrir okkur. Við höfum því reynt okkar besta til að koma í veg fyrir að fleiri slíkir berist inn á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Borgarnes er að gera gott Zero Waste mót ⠀

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

💚 Pokastöð í Nettó, Borgarnesi með fjölnota innkaupapokum sem hægt er að fá að láni og skila í næstu búðarferð. ⠀ 💚 Engar einnota snyrtivörur á hótelherbergi B59 Hotel – bara áfyllanlegar hand-, hár og sturtusápur og svo er gestum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Sorplaust nesti …

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

… í gogginn á litlum leikjanámskeiðafugli 😋

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota alltaf með í för – líka á tónleikum! 😍

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Reynt að lágmarka skaðann…

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Fór í búð í dag en gleymdi fjölnota ílátinu heima. Það var smá streð að fá fiskinn pakkaðan ,,bara” í plastfilmu en ekki í frauðplast – það tókst þó að lokum! 😅 = minna sorp 😉    

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp með flugfélaginu

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Við notuðum tækifærið á leiðinni heim til Íslands um daginn þegar við tókum nokkra hluti sem við fundum við flutningatiltekt og komum þeim í endurnýtingu hjá Icelandair: – Hulstri um hálsinn f börn sem ferðast með Icelandair í sérstakri fylgd … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vatnsbrúsi í ferðalagið

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við stoppuðum í Orkunni, Ártúnshöfða á leiðinni út úr bænum. Kom skemmtilega á óvart að þar væri hægt að fylla á vatnsbrúsa með auðveldum hætti 💦 (… og án þess að þurfa að gera það inni á klósetti, sem er … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (8)

Þegar heim er komið: – Kolefnisjafna ferðlagið hjá Votlendissjóðnum eða Kolviði. – Taka ákvörðun um að næsta utanlandsferð verði farin að löngum tíma liðnum (það er sko ekki leiðinlegt að ferðast um Ísland í staðinn!). Auk þess er gott að … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (7)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er upplagt að nota tímann á leiðinni heim til að senda review/tölvupóst til hótelsins og hrósa fyrir það sem vel er gert varðandi umhverfismál og koma með vinsamlegar ábendingar um frábær tækifæri til úrbóta. Við ætlum að hrósa Gyllta … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (6)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Taka með fjölnota hluti að heiman til að minnka neyslu og sóun í fríinu. 😁 Dæmi: – Fjölnota vatnsflöskur fyrir alla fjölskyldumeðlimi – Fjölnota bolla – Fjölnota poka – Fjölnota hnífaparasett – Strandhandklæði (eða leigja hjá hótelinu) – Fjölnota bleiur … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (5)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Smá plokk á ströndinni getur gert gæfumuninn, þó það sé bara rétt í kringum staðinn sem flatmagað er á. Maður fær fína hreyfingu út úr því og upplagt tækifæri til að skilja við staðinn í betra ástandi en maður kom … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (4)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Fögnum allri viðleitni hótelsins til að flokka rusl og nýtum vel þá þjónustu – jafnvel þótt aðeins ein lítil flokkunarstöð sé til staðar fyrir 1.400 gesti, eins og hér á Gyllta nautinu! 😅 Kynnum okkur flokkunarreglurnar með því tala við … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (3)

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Gyllta nautinu (hótelinu okkar) er mjög svo umhugað um hreinlæti okkar og snyrtimennsku. Á baðherbergjunum má finna sinn hvorn skammtinn af plastglösum, glasamottum, bréfþurrkum, handsápu, sjampói, sturtusápu, kremi og plastgreiðu í umbúðum (mynd til vinstri). Við tókum allt þetta ,,fría” … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (2)

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Á Gyllta nautinu (hinu dásamlega túristahóteli okkar hér á Spáni 😎) er boðið upp á dýrindis hlaðborð á morgnana, í hádeginu og á kvöldin.😋Það er svoooo auðvelt að tapa sér og fylla diskana af allskonar gúmmelaði sem maður nær svo … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (1)

Þetta myndasafn inniheldur 4 myndir.

Í byrjun vikunnar nýttum við síðasta sénsinn okkar til að aka sem leið liggur frá Genf til Spánar til að dvelja á týpísku, hámenningarlegu sólarstrandar-túrista-hóteli, svona áður en við höldum heim á klakann.😎 Á hótelinu afgreiða menn drykkina óhikað í … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd