Greinasafn fyrir flokkinn: Hreinlætis- og snyrtivörur

Dæmi um vistvæn salernisþrif 🚽

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

1) Við stráum yfir opna salernisskálina umbúðalausum mtarsóda (t.d. úr Vistveru, Grímsbæ. Keyptur og geymdur í gömlum, skrautlegum kökudunki úr Góða hirðinum). 2) Við skvettum umbúðalausu ediki yfir sama svæði (úr Vistveru, Grímsbæ). 3) Við bíðum smá og nuddum svo … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota bleiur á „snúrunni“

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það viðraði vel fyrir bleiuþurrk í dag ⛅️🌬😅 Mergjað að hugsa til alls þess bleiusorps sem þessi þrjú saklausu stykki sem þarna hanga hafa sparað! Theodór okkar er að verða 5 ára og þarf enn að nota bleiur á næturnar. … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Bambustannburstar

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hingað til hef ég raspað hausinn af bambustannburstunum og sett hausinn í almennt sorp og skaftið í jarðgerð eða timbur. Um daginn benti Ólöf Sigríður Magnúsdóttir (takk aftur Ólöf!) mér á mun sniðugri og fljótlegri leið sem ég var nú … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Óþarfir plástrar?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Höfum við raunverulega þörf fyrir plástra? Maður hefur gripið í þá ósjálfrátt í gegnum árin til að skella á litlar skeinur og skurði. Í mörgum tilfellum myndi duga að þvo sárið og láta loft leika um það. Ég man ekki … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Einstaklingsbundið ferðalag

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Þetta er hann Ömmi. Að hans mati er fljótandi brúsasjampó það eina sem kemur til greina þegar kemur að hárþvotti. Honum þykir hársápustykkin fela í sér skerðingu á lífsgæðum sem hann er sko ekki tilbúinn að taka á sig, og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn innkaup á Íslandi?

Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina! Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu: https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ Við hlökkum mikið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Tannburstar í lífrænan úrgang

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hér eru sex litlar spýtur sem hafa þjónað vel tilgangi sínum sem sköft á tannburstum okkar fjölskyldunnar. Nú fara þær annað hvort í lífrænan úrgang (þar sem þær brotna niður á tveimur árum) eða fá framhaldslíf með hinu timbrinu á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Glerkrukkur

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Eitt af því sem ég hef uppgötvað í þessu blessaða sorpverkefni okkar eru frábærir endurnýtingarmöguleikar glerkrukkna. Ég nota þær undir allt mögulegt t.d. matarafganga, heimatilbúið gúmmelaði og hreinsiefni í uppþvottavélina. Endurnýting þeirra minnkar bæði matarsóun og sorp með handhægum og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Að fá lánað og deila = minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Að fá lánað og deila = minna sorp, betri nýting á auðlindum, þyngri pyngja, minna dót á heimilinu 😉 — Baðherbergisvaskurinn okkar lekur og okkur vantar rörtöng til að fixa málið. Því miður eiga hvorki vinir né nágrannar slíkan kostagrip … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umbúðalaust í sundið

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Það er sko ekkert mál að kippa umbúðalausum hársápum með sér í sundið!

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvar er hægt að gera umbúðalaus innkaup á Íslandi?

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Í kringum okkur bjóða sífellt fleiri almennar matvöruverslanir, stórar sem smáar, upp á umbúðalaus innkaup á algengum þurrmat eins og grjónum, kaffibaunum, höfrum, baunum osfrv. Þetta þarf alls ekki að vera flókið. Þessar myndir eru annars vegar frá stórri Carrefour-verslun … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna tannhirðusorp: Bless, bless flúortannkremstúpur og plasttannþræðir í plastdollum!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég hoppaði hæð mína af kæti þegar ég hafði loksins tækifæri til að kíkja í verslunina Vistveru, Grímsbæ í fyrsta sinn og fann þar til sölu umbúðalaust flúortannkrem og plastlausan silkitannþráð til áfyllingar! OMG! Loksins, loksins! Ég hef leitað svo … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Gömul lyf í apótekið

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við tiltekt í lyfjaskápnum (eftir fimm ára vanhirðu) myndaðist þessi líka góði slatti af útrunnum lyfjum sem nú eru á leiðinni í apótekið. Þar verður þeim eytt með góðum hætti. ( Verð að viðurkenna að það er ekki mörg ár síðan … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp með umbúðalitlum kryddum

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er frábært að geta keypt umbúðalaus krydd, eins og t.d. í Krydd og Tehúsið. Svo er líka hægt að fara t.d. í Tiger og Söstrene Grene og kaupa ýmis krydd í nettum pokum til að fylla á krukkurnar heima. … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Spurning dagsins: Hverju má sturta niður í klósettið?

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Einfalt svar: Þvagi, saur, salernispappír og ælum. ÖLLU öðru (blautþurrkum, eyrnapinnum, bómullarskífum, tannþráðum, hári osfrv.) þarf að fleygja í ruslafötuna – nema reyndar gömlum lyfjum, þau fara í apótekið. Þetta ,,allt annað“ fer illa með: – pípur og hreinsibúnað í … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd