Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.
Þorði samt ekki öðru en að taka hausana af í þetta sinn, þar sem ég var ekki viss um úr hverju burstahárin voru gerð. Það verður betur á hreinu í næsta umgangi.
Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.
Þorði samt ekki öðru en að taka hausana af í þetta sinn, þar sem ég var ekki viss um úr hverju burstahárin voru gerð. Það verður betur á hreinu í næsta umgangi.
Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.
Mín elskulega snillingsvinkona, Ágústa Jónsdóttir, færði mér um daginn krukku með heimatilbúnu þvottaefni í uppþvottavélina, svona til að prófa. Það er afar auðvelt að búa þvottaefnið til, er sérlega umhverfisvænt og virkar líka svona vel (þarf einstaka sinnum að þvo … Halda áfram að lesa
GLEÐILEGA PÁSKAHÁTÍÐ Sjóðheitar sorpniðurstöður marsmánaðar duttu í hús rétt í þessu. Eins og við var að búast er þetta kannski ekki besti árangurinn sem sést hefur, enda hafa frábærir gestir sótt okkur heim meira og minna allan mánuðinn og við … Halda áfram að lesa
Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.
„En falleg lykt!“ sagði Magnús litli þegar ég var að handfjatla þessi sápustykki um daginn og það er sko hverju orði sannara! Ég vildi að ilmurinn gæti fylgt myndinni… Var svo heppin að fá þetta flotta Lush-sápuúrval í jólagjöf frá … Halda áfram að lesa
Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.
Snillingurinn hún tengdamamma mín heklaði þessar geggjuðu margnota bómullarskífur, setti þær svo í glerkrús (líklega undan barnamat?) og færði mér svo að gjöf sl. jól. Virkilega skapandi, falleg, persónuleg og umhverfisvæn gjöf – sem kemur að afar góðum notum. ☺️
Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.
Ég hélt að gamli svarti hárburstinn minn hefði endanlega gefið upp öndina um daginn eftir áralanga þjónustu; mottan með tönnunum var orðin laflaus. Ég flýtti mér aðeins of hratt og skellti mér á nýjan bursta, sem er reyndar úr við … Halda áfram að lesa
Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.
Hoppaði hæð mína af ánægju og gaf frá mér mikið gleðiöskur í matvöruversluninni okkar um daginn þegar ég sá bambustannbursta til sölu, bæði fyrir börn og fullorðna!! Ég skellti mér að sjálfsögðu á eitt stykki til að halda upp á … Halda áfram að lesa
Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.
Heimilisfaðrinn Ömmi kom heim í síðustu viku með tvenn jakkaföt úr hreinsun. Hann hafði afþakkað plast utan um fötin og skilaði herðatrjánum til hreinsunarinnar daginn eftir þegar hann fór þar fram hjá á leið sinni í vinnuna. Það er auðvelt … Halda áfram að lesa
Sumir eru hræddir við að fá skrítin eða óþægileg viðbrögð frá búðarfólki þegar fjölnota ávaxta- og grænmetispokum er skellt á færibandið við búðarkassann. Ég hef hins vegar eingöngu heyrt af jákvæðu viðmóti starfsfólks við þessar aðstæður – í versta falli … Halda áfram að lesa
Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.
Já, með grófu sápustykki og uppþvottabursta úr tré, með útskiptanlegum haus og umhverfisvænum burstahárum! Holy moly! Okkur fannst mjög einfalt og þægilegt að skipta þessu inn í staðinn fyrir uppþvottalöginn og uppþvottabursta úr plasti. Við setjum smá vatn í sápuskálina … Halda áfram að lesa
Rakst óvænt á þessa flottu gæja í e-ju apóteki um daginn; eyrnapinnar með pinna úr pappír OG í pappírsöskju = umhverfisvænna heimilissorp. Það er lúmskt gaman að finna nýjar neyslulausnir sem stuðla að minna og/eða umhverfisvænna heimilissorpi – sama hversu … Halda áfram að lesa
Smá breytingar á snyrti- og hreinlætisvörum = Minna heimilissorp (og umhverfisvænna!) (Já, frekar langur pistill í þetta sinn – en málefnið er mjög áhugavert og … Halda áfram að lesa
Ég tók áskorun gærdagsins og verslaði í áfyllingarbúð í fyrsta sinn í dag (sbr. Heilsuhúsið, Kaja matbúr, Uppskeran Glæsibæ ofl). Haframjöl, hrísgrjón, poppmaís og hnetur í fjölnota ílát að heiman. Svo fallegt! Í leiðinni keypti ég tannbursta úr bambus (,,bambursta“ … Halda áfram að lesa
Meistaramánuður – Minna heimilissorp! Nett ráð til að minnka plastnotkun: Út með plasttannbursta – inn með ,,bambursta” Það er ekki langt síðan að ég keypti svona Tomma og Jenna tannbursta fyrir Þorgerði – og það ekki í fyrsta skiptið. Í … Halda áfram að lesa
Meistaramánuður – Minna heimilissorp: Lítið trix! Handsápustykki í stað fljótandi sápu í plast-pumpu-brúsum = hreinna plast-viskubit! Margt smátt gerir eitt stórt! Í gær urðu þau tímamót að handsápustykkið inni á baði kláraðist alveg upp til agna og það eftir rúmlega … Halda áfram að lesa