Greinasafn fyrir flokkinn: Markmið

Umhverfisvænt fjölbýlishús

Frábært fyrirmyndarverkefni hér á ferð: Fornhagablokkin En málið er sem sagt að íbúar í Fornhaga 11-17 ætla í sameiningu að taka skref í átt að umhverfisvænni lífsháttum. Þeir ætla að setja sér umhverfisstefnu og vera fyrirmynd/tilraunaverkefni annarra fjölbýlishúsa. Mikið verður … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Áramótaheit um vistvænni lífsstíl

Nýtt ár framundan með fyrirheitum um vistvænni lífsstíl.🎉  Við hlökkum mest til að sjá sorpið okkar minnka enn frekar og læra að elda fleiri grænkerarétti. Það er svo skemmtilegt að þróa sig svona áfram og njóta hins fjölbreytta ávinnings sem … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Septembersorptölur komnar í hús!

Okkar markmið fyrir Plastlausan september var: Plastið undir 1 kg!  …. og loksins, loksins náðum við því undir 1 kg! Það mátti nú ekki tæpara standa. Hahaha! Sjá nánar hér 😉

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Við völdum fimm „Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna“ fyrir heimilið

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hugsið ykkur ef ALLIR einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og félög tileinkuðu sér a.m.k. nokkur Heimsmarkmið! (þ.e. markmið SÞ um sjálfbæra þróun 2030, sjá t.d. https://www.facebook.com/heimsmarkmidin/ ). Þetta er frábært og einfalt verkfæri sem allir geta nýtt sér til að stuðla að … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Niðurstöður fyrir maímánuð

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í upphafi mánaðarins ákváðum við að stefna að því að ná plastinu undir 1 kg. Þegar við sáum svo fram á að það yrði óvenju gestkvæmt hjá okkur í maí þá áttuðum við okkur á því að það markmið myndi … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Niðurstöður fyrir apríl

Heimilissorp aprílmánaðar kom við á vínekru einni á leið sinni á endurvinnslustöðina í gær. 🍷 — Niðurstöður í plasti og óendurvinnanlega sorpinu hafa ekki verið betri en það verður að skoðast í ljósi þess að heimilisfólk var þó nokkuð að … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Janúarsorpið

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Janúarsorpið fór á endurvinnslustöðina gær. Heildarmagn þess var 11,3 kg sem er annar besti árangur okkar frá upphafi mælinga í febrúar 2017. Heimilissorpið hefur vegið minnst 10, 5 kg. Það var í október 2017. Nú er akkúrat ár liðið síðan … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | 2 athugasemdir

Við höfum verið meira og minna í burtu frá heimilinu síðan í byrjun júlí og sorp-bloggið fór í smá frí á meðan. Við gleymdum okkur þó ekkert í því að vera meðvituð um að halda öllu sorpi í lágmarki… 😉 … Halda áfram að lesa

Skrifað - Höfundur: thoramargret | Færðu inn athugasemd

Meistaramánuði lokið – Niðurstöður

Meistaramánuður – Minna heimilissorp – Niðurstöður Við fjölskyldan tókum virkan þátt í Meistaramánuðinum þetta árið. Það staðfestist hér með að markmiðunum var náð…úje!! -sbr. mynd. NB – 90% af óendurvinnanlega sorpinu í pokanum eru einnota bleiur. Ég veit, hræðilegt – … Halda áfram að lesa

Birt í Markmið | Færðu inn athugasemd

Meistaramánuður – Markmið

This is the excerpt for your very first post. Halda áfram að lesa

Birt í Markmið | Færðu inn athugasemd