Greinasafn fyrir flokkinn: Matarinnkaup og eldhús

Draga úr og endurnýta = minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þótt við notum fjölnota poka gríðarlega mikið í hin ýmsu verkefni á heimilinu þá eru 9 stykki+ alveg yfirdrifið magn fyrir okkur. Við höfum því reynt okkar besta til að koma í veg fyrir að fleiri slíkir berist inn á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Grisjun; fyrri innkaup og framtíðar innkaup

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég sá þessar salatvindur á tilboði um daginn og varð þá hugsað til þess sem Bea Johnson, drottning hins sorplausa lífsstíls (Zero Waste), sagði varðandi það að draga úr fjölda hluta heima hjá okkur. Hún mælir sem sagt með því … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minni sóun á hrekkjavöku ⠀

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég veit ekki alveg hvort við höldum hrekkjavöku þetta árið, nú þegar við erum flutt til Íslands – en við lærðum aðeins inn á þessa hátíð í fjölþjóðlega samfélaginu í Sviss. ⠀ ⠀ Mér sýnist þessi gleði vera að ryðja … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umbúðalausar þurrvörur á Reykjavíkursvæðinu

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er svo gaman að sjá hið fjölbreytta úrval af umbúðalausum matvælum sem er til staðar á Reykjavíkursvæðinu. ⠀ ⠀ Hér eru dæmi um umbúðalausar þurrvörur og vökva sem við höfum keypt (auk eggjanna 😉) – úrvalið í umræddum verslunum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Gos í áli eða gos í plasti?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við erum langt því frá að vera fullkomin þegar kemur að sorpmálum; við erum bara eins og aðrir að reyna okkar besta, en það tekst auðvitað alls, alls ekki alltaf!⠀ ⠀ Eitt mjög stórt sorp-úrbótartækifæri á heimilinu er til dæmis: … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umbúðalaust krydd frá Kryddhúsinu 😍

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við keyptum m.a. paprikukrydd, pipar, óreganó, karrý, Ítalann o.fl. Ekki samstarf, bara þakklátur kúnni 🙏 PS. Kryddhúsið (Facebook: Krydd og Tehúsið) er að Flatahrauni 5B, Hafnarfirði. Ég hafði samband við þau í gegnum Facebook-síðuna þeirra og við mæltum okkur mót, … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umbúðalaus innkaup

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Loksins kom að því! Skemmti- og verslunarferð á Skagann! Ég hef hlakkað lengi til að koma í Matarbúr Kaju og sjá allt það lífræna og umbúðalausa sem Kaja hefur upp á að bjóða. 😍 Átta Skagamenn sig á því hvað … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Reynt að lágmarka skaðann…

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Fór í búð í dag en gleymdi fjölnota ílátinu heima. Það var smá streð að fá fiskinn pakkaðan ,,bara” í plastfilmu en ekki í frauðplast – það tókst þó að lokum! 😅 = minna sorp 😉    

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Kaffibaunir án umbúða

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Gamall, góður og geggjaður mjólkurbrúsi af æskuheimili karls föður míns (Vallholt 9) fékk nýtt hlutverk í dag þegar ég keypti umbúðalausar kaffibaunir í vigt hjá Kaffitári, Kringlunni. Þar er kaffi selt í lausavigt með 15% afslætti. Ég er ekki í … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hversu margir hlutir í kringum okkur hafa verið innfluttir til landsins?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í stofunni sem ég sit akkúrat núna held ég að hlutfall innfluttra hluta sé 95% – ef ekki meira. Svo getur vara kannski verið íslensk – en hráefnið í umbúðir hennar komið erlendis frá… Það er s.s. búið að hafa … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Afmæliskertin notuð aftur og aftur…

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er alveg tilvalið að nota afmæliskerti á afmæliskökur aftur og aftur, þangað til þau verða nánast að engu… = minna sorp  

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Egg í lausu

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þessi eggjabakki hefur þjónað okkur lengi, eins og sjá má á útlitinu! 😂Hann hefur verið notaður í leiki – og svo kippum við honum með þegar við sækjum egg til bóndans. Hann mun að sjálfsögðu halda áfram að gegna mikilvægu … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Einstaklingsbundið ferðalag

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Þetta er hann Ömmi. Að hans mati er fljótandi brúsasjampó það eina sem kemur til greina þegar kemur að hárþvotti. Honum þykir hársápustykkin fela í sér skerðingu á lífsgæðum sem hann er sko ekki tilbúinn að taka á sig, og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Box undir afganga á veitingastað

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Pizzaafgangar eftir máltíð á veitingastað teknir með heim í fjölnota boxi = – Minni matarsóun. – Minni umbúðasóun. – Minni peningasóun. – Minni sóun á tíma sem fer í að elda næsta dag. Það er ekki alltaf sem við munum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

140 lítrar af vatni fyrir 1 kaffibolla

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það þarf 140 lítra af vatni til að rækta, framleiða og flytja kaffibaunir í kaffibollann minn (já, í 1 bolla!).* Einhvern tíma las ég tíst hjá ungri manneskju sem sá kennarann sinn hita upp kaffið sitt í örbylgjuofni. Ef ég … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd