Greinasafn fyrir flokkinn: Meistaramánuður

Niðurstöður fyrir febrúar

Niðurstöðurnar fyrir febrúar eru komnar í hús: Markmiðið var að heildarkílóafjöldi heimilissorpsins yrði undir 10 kg en hann endaði í 10,1 kg. Við getum ekki verið annað en ofsa kát með niðurstöðurnar. – Heildarkílóarfjöldinn hefur aldrei verið minni, en fyrir … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Janúarsorpið

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Janúarsorpið fór á endurvinnslustöðina gær. Heildarmagn þess var 11,3 kg sem er annar besti árangur okkar frá upphafi mælinga í febrúar 2017. Heimilissorpið hefur vegið minnst 10, 5 kg. Það var í október 2017. Nú er akkúrat ár liðið síðan … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | 2 athugasemdir