Niðurstöðurnar fyrir febrúar eru komnar í hús: Markmiðið var að heildarkílóafjöldi heimilissorpsins yrði undir 10 kg en hann endaði í 10,1 kg. Við getum ekki verið annað en ofsa kát með niðurstöðurnar. – Heildarkílóarfjöldinn hefur aldrei verið minni, en fyrir … Halda áfram að lesa
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast
-