Greinasafn fyrir flokkinn: Notaðir hlutir (gefins, keypt, selt)

Draga úr og endurnýta = minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þótt við notum fjölnota poka gríðarlega mikið í hin ýmsu verkefni á heimilinu þá eru 9 stykki+ alveg yfirdrifið magn fyrir okkur. Við höfum því reynt okkar besta til að koma í veg fyrir að fleiri slíkir berist inn á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minni sóun á hrekkjavöku ⠀

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég veit ekki alveg hvort við höldum hrekkjavöku þetta árið, nú þegar við erum flutt til Íslands – en við lærðum aðeins inn á þessa hátíð í fjölþjóðlega samfélaginu í Sviss. ⠀ ⠀ Mér sýnist þessi gleði vera að ryðja … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Nýr-gamall og ódýr-dýr sófi – Endurnýting best í heimi!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við skelltum okkur á þennan 5 ára gamla sófa og borguðum fyrir hann 37.500 kr. – en nýr kostar hann um 300.000 kr. Það er alltaf gaman að versla fallega muni, ef maður hefur þörf fyrir þá á annað borð. … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Útlán á notuðum leikföngum í þínum heimabæ? 🎲♟

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í mörgum bæjum hér í Sviss, má finna leikfangasöfn (ludothèque) sem virka nákvæmlega eins og bókasöfn – nema þau lána leikföng og spil í stað bóka. Söfnin, sem gjarnan eru rekin af sveitarfélögunum, eru opin nokkra klukkutíma í senn, einu … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vaggan sem breyttist í reiðhjól!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Af hreinni tilviljun gerðist það í sömu vikunni að við seldum fallegu Stokke vögguna okkar (sem við höfðum keypt notaða fyrir 4 árum – já, ætli við séum ekki búin að setja punkt við frekari barneignir! hahaha!) – og fyrir … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað á að gera við heilar kaffihylkjavélar?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hvernig losar maður sig við kaffihylkjavél sem enn virkar? (í framhaldi af kaffihylkjaumræðunni í gær) Á maður að: – A. Hætta við að hætta við hylkavél og kaupa fjölnota hylki. (Ég prófaði það reyndar en var óánægð með útkomuna af … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn innkaup á Íslandi?

Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina! Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu: https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ Við hlökkum mikið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Endurnýting = minna sorp

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Okkur þótti þessi vel nýtta 10 ára gamla dúkkukerra úrsérgengin; hún var næstum farin á haugana um daginn. Sem betur fer datt okkur í hug að prófa að fríska upp á hana með því að endurnýta gamalt efni sem við … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Að fá lánað og deila = minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Að fá lánað og deila = minna sorp, betri nýting á auðlindum, þyngri pyngja, minna dót á heimilinu 😉 — Baðherbergisvaskurinn okkar lekur og okkur vantar rörtöng til að fixa málið. Því miður eiga hvorki vinir né nágrannar slíkan kostagrip … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Að kaupa notað: Fjórar sóunarhlussuflugur slegnar í einu höggi

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hlutirnir á myndinni hindruðu að samskonar hlutir færu flunkunýir í neysluumferð, þeir öðluðust lengri líftíma, þeim fylgdu engar umbúðir (nema reyndar í tilfelli perunnar neðst í vinstra horni) og þeir spöruðu okkur örugglega um 35.000 kr. Fjórar sóunarhlussuflugur slegnar í … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Að kaupa notaða hluti – „boring” og púkalegt?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hvað er ljúfara og meira gefandi en að leyfa tónum og tali Gömlu gufunnar að hljóma í línulegri dagskrá úr útvarpinu í eldhúsinu? Jú, jú, það er hægt að nota snjallsímann og þráðlausa hátalara – en æ, það er samt … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað skal gera við verðmæta sorp-kandídata sem berast óvænt inn á heimilið?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ein áhrifarík leið til að minnka heimilissorpið er að kaupa minna, enda er mesta sorpið sprottið frá varningi sem maður hefur tekið ákvörðun um kaupa eða þiggja. Stundum berast þó hlutir inn á heimilið án þess að maður hafi verið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Keyptum þetta líka fína dúkkuhús ásamt húsgögnum á nytjamarkaði um daginn til að gefa yngsta barninu okkar í þriggja ára afmælisgjöf í október. Get varla beðið þangað til, því það er ekki oft sem sá stutti fær „almennilegar” gjafir frá … Halda áfram að lesa

Skrifað - Höfundur: thoramargret | Færðu inn athugasemd

Notaðir hlutir (keyptir/gefnir): Þrjár sóunarflugur slegnar í einu höggi!

Meistaramánuður – Minna heimilissorp! Með því að kaupa/þiggja notaða hluti eru þrjár sóunar-flugur slegnar í einu höggi: Komið er í veg fyrir sóun verðmæta, peninga og umbúða 🙂 Við höfum verið svo heppin að eiga gott fólk í kringum okkur … Halda áfram að lesa

Birt í Notaðir hlutir (gefins, keypt, selt) | Færðu inn athugasemd