Greinasafn fyrir flokkinn: Veislur

Minni sóun á hrekkjavöku ⠀

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég veit ekki alveg hvort við höldum hrekkjavöku þetta árið, nú þegar við erum flutt til Íslands – en við lærðum aðeins inn á þessa hátíð í fjölþjóðlega samfélaginu í Sviss. ⠀ ⠀ Mér sýnist þessi gleði vera að ryðja … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Gos í áli eða gos í plasti?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við erum langt því frá að vera fullkomin þegar kemur að sorpmálum; við erum bara eins og aðrir að reyna okkar besta, en það tekst auðvitað alls, alls ekki alltaf!⠀ ⠀ Eitt mjög stórt sorp-úrbótartækifæri á heimilinu er til dæmis: … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp í afmælisveislu – Partur 4

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

… bara eitt atriði í viðbót í tengslum við þessa títtnefndu afmælisveislu…🥳 Það er ákveðin hefð að gefa afmælisgestum smágjafir þegar veisluhöldum lýkur. Hér er ein gjafahugmynd í vistvænni kantinum: Eitt fallegt blóm og nammi í pappírspoka. Blómin og nammið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp í afmælisveislu – Partur 3

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Sorp eftir 6 ára afmæli: 12 börn og nokkrir fullorðnir — Það má segja að trikkin hafi verið þrjú: – Endurnýta fjölnota hluti. – Forðast einnota varning og umbúðamiklar vörur. – Gefa gestum hint í boðskorti um að verið sé að … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp í afmælisveislu – Partur 2. Skraut

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Afmælisundirbúningurinn er að ná hámarki og í gær var skreytt með fjölnota, heimagerðu skrauti. Þorgerður Erla útbjó origami gjafapoka. Theodór hannaði og föndraði veifulínu og afmælisbarnið Magnús henti í nokkrar risaeðlur. Allt gert úr efnivið sem við áttum í skúffum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Ein athugasemd

Minna sorp í afmælisveislu – Partur 1

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

🙈 OMG! Var að senda út boð í afmælisveislu fyrir Magnús. Það tók mig þrjá daga að semja textann og þegar hann var klár fannst mér alveg hriiiikalega óþægilegt að senda hann á foreldrana. En ég var búin að mana … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn innkaup á Íslandi?

Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina! Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu: https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ Við hlökkum mikið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Netinnkaup frá Kína 🙈

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þegar við Ömmi giftum okkur fyrir um sex árum fannst mér alveg FRÁBÆR hugmynd að panta ýmislegt dót frá Kína til að nota í veislunni, þar á meðal rúmlega hundrað sápukúlu-plaststauta (sjá meðfylgjandi mynd).🙈   Segir mér svo hugur um … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd