Greinasafn fyrir flokkinn: Viðgerðir

Vistvæn innkaup á Íslandi?

Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina! Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu: https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ Við hlökkum mikið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Endurnýting = minna sorp

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Okkur þótti þessi vel nýtta 10 ára gamla dúkkukerra úrsérgengin; hún var næstum farin á haugana um daginn. Sem betur fer datt okkur í hug að prófa að fríska upp á hana með því að endurnýta gamalt efni sem við … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fataviðgerðir = minna sorp og þyngri budda

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Elsku, besta mamma mín dró fram saumavélina og endurnýtti einar buxur (sem voru orðnar of litlar á dóttur okkar) sem hnjábætur á fernar buxur af strákunum. Þær voru orðnar gatslitnar á hnjánum og í raun ónothæfar – en nú eiga … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fataviðgerðir = minna sorp

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Var með saumsprettu á uppáhalds gallabuxnunum. Þegar mér þótti hún hafa verið þar allt of lengi óáreitt sá ég tvo kosti í stöðunni: A) Henda buxunum og fara í búðaleiðangur til að finna nýjar með tilheyrandi sóun, leiðinlegri fyrirhöfn og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd