Greinasafn fyrir flokkinn: Ýmis heimilisvarningur

Draga úr og endurnýta = minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þótt við notum fjölnota poka gríðarlega mikið í hin ýmsu verkefni á heimilinu þá eru 9 stykki+ alveg yfirdrifið magn fyrir okkur. Við höfum því reynt okkar besta til að koma í veg fyrir að fleiri slíkir berist inn á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Afþakka = Minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég skellti mér á eitt par af perlueyrnalokkum í gær. Það var ekkert mál að afþakka box utan um lokkana – ég pakkaði þeim bara í kvittun sem ég fann í veskinu. Það var gott að þurfa ekki að bæta … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Grisjun; fyrri innkaup og framtíðar innkaup

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég sá þessar salatvindur á tilboði um daginn og varð þá hugsað til þess sem Bea Johnson, drottning hins sorplausa lífsstíls (Zero Waste), sagði varðandi það að draga úr fjölda hluta heima hjá okkur. Hún mælir sem sagt með því … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Spilliefni

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Nokkrir hlutir í spilliefnaflokkinn (hárlakk, ilmvatn, naglalakk frá brúðkaupinu okkar 2012 sem ég get ekki lengur opnað og kveikjari) 💚♻️

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Sorplaus yndislestur

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Bókasafnsbók + Rafræn bók + Umbúðalaust kaffi = Sorplaus yndislestur 🙂  

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað þarf marga penna á eitt heimili?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er aðeins hægt að draga út sorpinu með því að draga úr neyslu – og neyslan byrjar um leið og við stígum út fyrir hússins dyr. Líf án sorps / Zero waste byrjar því með breyttri hegðun utan heimilisins. „Ekki … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp með flugfélaginu

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Við notuðum tækifærið á leiðinni heim til Íslands um daginn þegar við tókum nokkra hluti sem við fundum við flutningatiltekt og komum þeim í endurnýtingu hjá Icelandair: – Hulstri um hálsinn f börn sem ferðast með Icelandair í sérstakri fylgd … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað þarf kona að eiga marga Kvennahlaupsboli inni í skáp? 2. hluti

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

(sjá 1. hluta í tengli hér að neðan) Svar: 1 stykki – eða amk ekki 30… Í raun þurfa ekki 10-15.000 þátttakendur að eignast nýjan bol í hverju Kvennahlaupi… þörfin er líklega mest hjá þeim sem eru að taka þátt … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vaggan sem breyttist í reiðhjól!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Af hreinni tilviljun gerðist það í sömu vikunni að við seldum fallegu Stokke vögguna okkar (sem við höfðum keypt notaða fyrir 4 árum – já, ætli við séum ekki búin að setja punkt við frekari barneignir! hahaha!) – og fyrir … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Viðleitni til að minnka hlaupaviðburða-ruslaskrímslið

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Leiðin að minni sóun og minna sorpi byrjar utan heimilisins, aðallega með því að kaupa minna – en líka með því að þiggja færri ókeypis hluti sem að manni er rétt. Um helgina tókum við Ömmi þátt í 10 km … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað á að gera við heilar kaffihylkjavélar?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hvernig losar maður sig við kaffihylkjavél sem enn virkar? (í framhaldi af kaffihylkjaumræðunni í gær) Á maður að: – A. Hætta við að hætta við hylkavél og kaupa fjölnota hylki. (Ég prófaði það reyndar en var óánægð með útkomuna af … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Einnota kaffihylki

Á Íslandi eru seld 25 þúsund Nespresso hylki á dag. Það þýðir 9 milljón hylki á ári skv. frétt mbl um helgina (sjá hlekk f. neðan). Þar kemur líka fram að verið sé að opna nýja hylkjaverslun í Smáralind og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvænir kostir endurnýtingar

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Vistvænir kostir ENDURNÝTINGAR eru ótvíræðir. 😉 – Hún kemur í veg fyrir sorpfreka neyslu. – Hún dregur úr notkun óendurnýjanlegra auðlinda. – Hún lengir líftíma þeirra hluta sem þegar hafa verið framleiddir.

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn innkaup á Íslandi?

Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina! Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu: https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ Við hlökkum mikið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minni rafmagnssóun :)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þetta er hann Magnús okkar. Fimm ára sjálfskipaður ljósameistari fjölskyldunnar. Blessaður pilturinn á svo sannarlega sinn þátt í að minnka sóun á heimilinu. Hann er mjög góður í að spotta ljós sem loga að óþörfu og minnir okkur hin reglulega … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd