VELKOMIN! Við erum fimm manna fjölskylda á Álftanesi og síðan í febrúar 2017 höfum við verið að æfa okkur í að minnka heimilissorpið með því að kaupa minna og kaupa vistvænt. Skrefin fimm í Zero Waste eru höfð að leiðarljósi. Hér má fylgjast með þróun mála!