Greinasafn vefs

Dæmi um vistvæn salernisþrif 🚽

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

1) Við stráum yfir opna salernisskálina umbúðalausum mtarsóda (t.d. úr Vistveru, Grímsbæ. Keyptur og geymdur í gömlum, skrautlegum kökudunki úr Góða hirðinum). 2) Við skvettum umbúðalausu ediki yfir sama svæði (úr Vistveru, Grímsbæ). 3) Við bíðum smá og nuddum svo … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Þrír flokkar undir textíl í merkta, glæra poka ;)

Við erum með þrjú mismunandi flokkunarílát undir textíl sem ekki kemur lengur að góðum notum á heimilinu: ♻️ Heillegur textíll sem hægt er að nota áfram í sama formi/endurnýta.♻️ Ónýtur textíll með götum, blettum o.þ.h. sem á heima í e.k. endurvinnslu.♻️ Stórir og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Plokk fyrir líkama, sálina og jörðina ;)

Á myndinni má sjá litríkt plast í Trékyllisvík í byrjun ágúst. Sama hversu mikið/lítið það er; plokkið er ótrúlega gott fyrir sál og líkama – og 🌏! Alltaf betra að skilja við staði í betri málum en komið var að þeim 😉  … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn innkaup með léttum leik!

Það er algjörlega dásamlegt að geta farið í matvörubúð eins og til dæmis Krónuna og gert vistvæn innkaup með léttum leik.🙌  Þessar vörur fóru í innkaupakörfuna í gær:🌿 Svansvottað tannkrem í endurunnum umbúðum (það eru ekki allir á heimilinu sem vilja … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Engir svartir plastpokar = minni sóun

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við höfum ekki keypt svarta plastpoka í nokkur ár. Dósir og flöskur sem við gefum í dósasafnanir íþróttabarna fara frá okkur í notuðum pappakössum sem við fáum í verslunum. = Minni sóun á plastpokum og peningum

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Draga úr og endurnýta = minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þótt við notum fjölnota poka gríðarlega mikið í hin ýmsu verkefni á heimilinu þá eru 9 stykki+ alveg yfirdrifið magn fyrir okkur. Við höfum því reynt okkar besta til að koma í veg fyrir að fleiri slíkir berist inn á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Afþakka = Minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég skellti mér á eitt par af perlueyrnalokkum í gær. Það var ekkert mál að afþakka box utan um lokkana – ég pakkaði þeim bara í kvittun sem ég fann í veskinu. Það var gott að þurfa ekki að bæta … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Bea Johnson í kvöldfréttum RÚV

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

…. í eldhúsi foreldra minna 🙂 https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir-kl-19-00/27717/8ku9oe/morg-taekifaeri-til-thess-ad-draga-ur-neyslu?fbclid=IwAR2fciWBvVF9LunlzWMEkTSZe-jH3iO0oIRqPYzo53PUCrJcLfgEN_kgaE8

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Sorplaus heimsókn Beu á Íslandi 5.-6. janúar 2020

Þetta myndasafn inniheldur 6 myndir.

Við undirbúning heimsóknar Beu Johnson til Íslands var veðrið metið sem einn stærsti áhættuþátturinn. 🌬😬 Bea lenti sem betur fer samkvæmt áætlun, nokkrum tímum fyrir auglýstan viðburð í Veröld (á leið sinni heim til USA úr jólafríi í Frakklandi), og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Bea í Veröld og útgáfugleði :)

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Það var uppskeruhátíð í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld þegar Bea Johnson hélt frábæran fyrirlestur um enga sóun og sorplausan lífsstíl i tilefni af útgáfu bókar hennar á íslensku. Hjartað mitt er yfirfullt af þakklæti til þeirra sem gátu … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvænar skreytingar á leiðin

Margir huga að leiðum látinna vina og ættingja þessa dagana, það er sérlega fallegur siður. Því er ekki úr vegi að rifja þetta jólaráð upp – það er eitt af mínum uppáhalds… — Íslensk furugrein með rauðum eplum, sem fuglarnir … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Frá hugmynd til veruleika

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þann 1. desember 2016 fór ég á fyrirlestur Beu Johnson um sorplausan lífsstíl (Zero Waste) hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf. Ég hafði hvorki heyrt um Beu né bókina hennar áður – en kolféll fyrir öllu sem hún hafði að segja. … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Grisjun; fyrri innkaup og framtíðar innkaup

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég sá þessar salatvindur á tilboði um daginn og varð þá hugsað til þess sem Bea Johnson, drottning hins sorplausa lífsstíls (Zero Waste), sagði varðandi það að draga úr fjölda hluta heima hjá okkur. Hún mælir sem sagt með því … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Grisjun á rafhlöðuknúnum barnaleikföngum

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Nýlega fórum við yfir barnaleikföng heimilisins og grisjuðum hressilega. Nokkur rafhlöðuknúin leikföng fengu reisupassann eftir dygga þjónustu í gegnum árin; sum þeirra fóru í nytjagám en flestum var komið fyrir í raftækagámnum í endurvinnslunni. Meðal þess sem fór í gegnum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Bea Johnson í Veröld – húsi Vigdísar

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Viltu gefa sérlega vistvæna jólagjöf? Hyggstu minnka sóun og breyta neysluvenjum á nýju ári? – – – Zero Waste drottningin Bea Johnson mun halda geggjaðan fyrirlestur um sorplausan lífsstíl í tilefni af útgáfu bókar hennar á íslensku; Engin sóun – … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd