Vistvænir tenglar

Nokkrir vistvænir tenglar á útgefið efni, heimasíður og samfélagsmiðla sem er áhugavert að skoða og fylgjast með:

(Allar ábendingar vel þegnar!)

Útgefið efni á íslensku:
Aðgerðaráætlun i loftslagsmálum 2018-2030  – Útgefin af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, unnin af verkefnisstjórn aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum, september 2018.

Ísland og loftslagsmál – Skýrsla Hagfræðistofnunar Íslands, febrúar 2017.

Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi – Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar, 2018.

Hvað höfum við gert? – Íslensk heimildarþáttaröð í tíu hlutum þar sem loftslagsmál eru úrskýrð á mannamáli.

UseLess – Heimildarmynd frá 2018 um matar- og fatasóun, í leikstjórn Rakelar Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur.

Hjúpurinn – Hlaðvarpsþáttur um lausnir við loftslagsvandann (podcast á Anchor).

Grænvarpið – Myndbönd og umfjöllun á natturan.is.

Þetta breytir öllu, kapítalisminn gegn loftslaginu – Höfundur er Naomi Klein, Salka gaf út, 2018.

Betra líf án plasts – Höfundur er Anneliese Bunk og Nadine Schubert,  Bókafélagið gaf út, 2017.

Garðrækt í sátt við umhverfið – Höfundur er Bella Linde og Lena Granfelt, Forlagið gaf út, 2017.

Mínímalískur lífsstíll – Höfundur er Áslaug Guðrúnardóttir, Bjartur gaf út, 2016.

Taktu til í lífi þínu – Höfundur er Marie Kondo, Vaka Helgafell gaf út, 2016.

Veröld í vanda. Loftslagsmál í brennidepli – Höfundur er Ari Trausti Guðmundsson, Forlagið gaf út, 2016.

Verum græn! Ferðalag í átt að sjálfbærni – Höfundar eru Ásthildur Björg Jónsdóttir, Ellen Gunnarsdóttir og Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Edda gaf út, 2014.

Norðurslóðasókn – Höfundur er Heiðar Guðjónsson, Forlagið gaf út, 2013.

Ákall til mannkyns – Höfundur er Vandana Shiva, Salka gaf út, 2011.

Vistfræði og umhverfismál – Námsefni ætlað nemendum á framhaldsskólastigi.

 

Instagram:

Minnasorp – Minna sorp á Instagram 🙂

PlastlausSeptember – Fjallað um plastlausan lífsstíl og minni sóun.

Hvað getur ein fjölskylda – Fjögurra manna fjölskylda á Akureyri minnkar vistsporið sitt.

Hreinsumjorðina – Tveggja barna móðir í Hafnarfirði deilir leiðum og lausnum m.a. við flokkun og plokkun.

Umhverfisvaentheimili – Umhverfisvænt heimili – eigin reynsla.

less.waste.rvk – Góð ráð um sorplausan lífsstíl, umbúðalaus innkaup, verslun í heimabyggð og plastlausan varning.

whattodoin2017 – Ágústa Margrét og hennar sjö manna fjölskylda.

veganistur.is – Systurnar Helga María og Júlía Sif Ragnarsdætur fjalla m.a. um vegan og ruslfrían lífsstíl.

Lífið Umbúðalaust – Fjallar um ruslfrían lífsstíl.

 

Facebook-síður:

Greta Thunberg – 16 ára baráttukona á sviði loftslagsmála.

Dr. Jane Goodall – Baráttukona fyrir náttúru- og dýravernd.

Zero Waste Home – Bea Johnson fjallar um ruslfrían lífsstíl („Zero Waste“).

Trash is for tossers – Lauren Singer fjallar um ruslfrían lífsstíl („Zero Waste“).

Rob Greenfield – Rob Greenfield fjallar m.a. um umhverfisaðgerðir sínar og -ævintýri.

Plastlaus september – Árvekniátak sem er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti.

Vakandi – Vitundarvakning um matvælasóun.

Matarsóun.is – Fræðsluvefur um matarsóun.

París 1,5 – Síða baráttuhóps um að Ísland geri sitt til að stöðva hlýnun jarðar við 1,5°C.

Loftslag.is – Fréttaveita og umfjöllun um loftslagsmál.

Græni froskurinn – Blogg um endurnýtingu á hlutum.

Ungir umhverfissinnar – Félag um umhverfismál.

Lífið umbúðalaust – Um ruslfrían lífsstíl.

Éghjartajörðin – Úthverfahúsmóðir gerir tilraunir við að neita meira og neyta minna.

Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu – minnasorp.com á Facebook 😉

 

Facebook-hópar:

Ruslfrír lífsstíll (Zero Waste) -Iceland – Umræður um ruslfrían lífsstíl („Zero Waste“).

Áhugahópur um endurvinnslu og endurnýtingu – Félagar skiptast á upplýsingum og skoðunum um hvers konar endurvinnslu, endurnýtingu o.þ.h.

Loftslagsbreytingar – umræða og fréttir – Umræður og fréttir tengdar loftslagsbreytingum.

Hvað getum við gert – Umræðuhópur fyrir þá sem er ekki sama um jörðina.

Vegan Ísland – Umræðuhópur um veganisma á Íslandi.

Áhugafólk um moltugerð – Umræðurhópur um jarðgerð úr lífrænum úrgangi.

Plokk á Íslandi – Frábær hópur um ruslatínslu á Íslandi á meðan gengið er eða skokkað.

Áhugafólk um sanngjörn vöruskipti – Umræður um vörur sem eru góðar fyrir okkur, starfsfólk og umhverfið.

Áhugafólk um mínimalískan lífsstíl – Umræður um mínimalískan lífsstíl.

Pokastöðvar á Íslandi – Ýmsar hugmyndir um það hvernig við getum saman orðið plastpokalaust Ísland.

Loftslagsverkfall – Ísland – Verkföll fyrir loftslagið.

 

Nokkrar Facebooksíður og -hópar sem hafa verið óvirkir í svolítinn tíma:

Náttúrulegri heimili – Hópur fyrir þá sem hafa áhuga á halda áfram/eða skipta um stefnu og lifa umhverfisvænna lífi.

Neytandinn og umhverfið – Hópur um umhverfismál og ábyrgð hins almenna neytanda í umhverfismálum.

Bylting gegn umbúðum – Vitundarvakning um ofgnótt umbúða.

Náttúran – Upplýsingaveita um umhverfismál.

EndurNýtt – Blogg um endurnýtingu á hlutum.

Sorpsigrar – Vettvangur fyrir þau sem vilja deila sorpsigrum sínum með birtingu upplýsinga/mynda af uppsöfnuðu, flokkuðu sorpi yfir tiltekið tímabil.

 

Íslensk blogg og umfjöllun:

Náttúran.is – Öflugur vefur um umhverfisvitund. Býður upp á frábær smáforrit (öpp), kortlagningu á endurvinnslu á Íslandi, Græna kortið, umhverfisfréttir og margt fleira sem stuðlar að vistvænni lífsstíl.

Loftslag.is – Fréttaveita og umræður um loftslagsmál.

Matarsóun.is – Fræðsluvefur um matarsóun í umsjón Umhverfisstofnunar.

Öskubuska.is – Amanda skrifar m.a. um umhverfisvænan og ruslfrían lífsstíl.

Í boði náttúrunnar – Útgáfa og fjölmiðlun um sjálfbærni og heilbrigðan lífsstíl.

Eko  – Umfjöllun um umhverfismál fyrir almenning. Aðgengileg og fræðandi.

Veganistur – Blogg um vegan og umbúðalausan lífsstíl.

Græni froskurinn – Blogg um umhverfismál.

Kaffi og karma – Blogg um ýmislegt, m.a. um allskonar sem tengist umhverfisvænum og sanngjörnum (fairtrade) lífsstíl.

Svonablogg – Blogg um sjálfbærni, nýtingu og umhverfið.

tuttugututtugu – Fróðleikskorn um umhverfismál.

Plastmengun – Fróðleikur um plast og plastmengun.

 

Erlend blogg:

zerowastehome.com – Heimasíða Beu Johnson um ruslfrían lífsstíl („Zero Waste“).

trashisfortossers.com – Heimasíða Lauren Singer um ruslfrían lífsstíl. Er líka með vídeó á Youtube.

robgreenfield.tv – Heimasíða Rob Greenfield um hans aðgerðir og ævintýri sem vekja  athygli heimsins á umhverfismálum (þetta er gaurinn sem t.d. klæddist öllu sorpinu sem féll til hjá honum á einum mánuði).

myplasticfreelife.com – Heimasíða hinnar bandarísku Beth Terry. Gagnlegar upplýsingar og umræður um plastlausan lífsstíl.

goingzerowaste.com – Heimasíða Kathryn í Kalíforníu um ruslfrían lífsstíl („Zero Waste“).

 

Heimasíður:

IPCC – Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál.

Umhverfisstofnun – Hér er m.a. hægt að finnar hugmyndir um hvernig einstaklingar geta lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsáhrifum.

Landvernd – Frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum.

Orkusetur – Hlutverk Orkuseturs er að stuðla að aukinni vitund um skilvirka orkunotkun og möguleika til orkusparnaðar.

Plastlaus september – Heimasíða átaksins „Plastlaus september”, fræðandi og gefur hugmyndir að lausnum til að minnka plastnotkun.

Flokkunarvefur Sorpu – Allt um flokkun! Mjög aðgengilegar upplýsingar. Vandamálið er kannski að það gilda ekki sömu reglur í öllum sveitarfélögum. Þá er um að gera að kynna sér hvernig flokkunarmálum er hagað í því sveitarfélagi sem maður býr í.

Gámaþjónustan – Flokkunarleiðbeiningar, ráðgjöf, vörur og fleira áhugavert.

Náttúrufræðistofnun Íslands

Landgræðslan

Veðurstofa Íslands

Hafrannsóknarstofnun

Heimsmarkmiðin – Markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Festa – Miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja. 

 

Snapchat:

PlastlausSeptember – Fjallað um plastlausan lífsstíl og minni sóun.

whattodoin – Ágústa Margrét og hennar sjö manna fjölskylda.

veganistur – Systurnar Helga María og Júlía Sif Ragnarsdætur fjalla m.a. um vegan og ruslfrían lífsstíl.

Lífið Umbúðalaust – Fjallar um ruslfrían lífsstíl.

 

Færðu inn athugasemd