Greinasafn fyrir flokkinn: Jól

Vistvænar skreytingar á leiðin

Margir huga að leiðum látinna vina og ættingja þessa dagana, það er sérlega fallegur siður. Því er ekki úr vegi að rifja þetta jólaráð upp – það er eitt af mínum uppáhalds… — Íslensk furugrein með rauðum eplum, sem fuglarnir … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Bea Johnson í Veröld – húsi Vigdísar

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Viltu gefa sérlega vistvæna jólagjöf? Hyggstu minnka sóun og breyta neysluvenjum á nýju ári? – – – Zero Waste drottningin Bea Johnson mun halda geggjaðan fyrirlestur um sorplausan lífsstíl í tilefni af útgáfu bókar hennar á íslensku; Engin sóun – … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Nýársflugeldaplokk

Þessir bræður skelltu sér í nýársdagsflugelda- og greinaplokk á leikvellinum með ömmu og afa. 🎉

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Áramótaheit um vistvænni lífsstíl

Nýtt ár framundan með fyrirheitum um vistvænni lífsstíl.🎉  Við hlökkum mest til að sjá sorpið okkar minnka enn frekar og læra að elda fleiri grænkerarétti. Það er svo skemmtilegt að þróa sig svona áfram og njóta hins fjölbreytta ávinnings sem … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Sorpið eftir sl. aðfangadagskvöld

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Gleðilega hátíð! 🎄 Hér er tilraun til að gera skil á gjafapappírs- og umbúðasorpi frá sl. aðfangadagskvöldi þar sem fjögur börn og sex fullorðnir voru saman komin. Fyrir nokkrum jólum fórum við létt með að fylla einn til tvo svarta ruslapoka á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn leiðisskreyting

Margir vitja leiða látinna vina og ættingja í kringum hátíðarnar. Það er fallegur siður. ❤️Hér er dæmi um einfalda og vistvæna leiðisskreytingu sem kemur vel út: Grenigrein ásamt fuglafræjum og eplum fyrir fuglana. Jafnvel gæti Svansvottað útikerti staðið þarna líka.😊 … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hveitilím í innpökkunina í stað límbands = Minna sorp

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Kostir hveitilímsins eru ótvíræðir: Það er umhverfisvænt, hræódýrt, auðvelt að búa til, auðvelt í notkun og það svínvirkar. 🙌

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

30 vistvæn ráð fyrir jólin

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í nóvember birtum við 30 vistvæn ráð fyrir jólin. Þau má nálgast hér ( https://minnasorp.com/30-vistvaen-jolarad/ ) og á Facebook síðunni „Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu“. 🙂 Gleðilega og vistvæna jólahátíð!    

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Neyslumeðvitund um jólin og fallegir fjölnota jólapokar

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Verð að viðurkenna að ég finn fyrir vissum vanmætti gagnvart minna-sorp-verkefninu okkar, nú þegar jólin nálgast óðfluga. Það þýðir þó ekkert annað en að halda áfram. Vera meðvitaður um allar neyslufreistingarnar og gera sitt besta til forðast þær – nú … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Jólagjöfunum pakkað inn

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Í ár var enginn jólapappír keyptur til heimilisins og reyndar ekki heldur pakkabönd eða merkimiðar. Jólagjöfunum var m.a. pakkað inn í notaðan maskínupappír sem okkur hefur áskotnast með ýmsum hætti undanfarið ár. Magnús sá um að mála/stimpla jólasveina á pakkana, … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umhverfisvænir jólasveinar

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Stekkjastaur kemur víst til byggða í nótt – spennan magnast! Jólasveinarnir tilkynntu okkur að þeir ætluðu að vera umhverfisvænir þessi jólin m.a. með því að reyna að: – Forðast hluti úr plasti og glimmeri. – Forðast (miklar) umbúðir. – Velja … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umhverfisvæn eldfæri og sprittkerti í endurvinnslu

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Undanfarna mánuði höfum við notast við tvo kveikjara þegar svo hefur borið undir. Nú er annar þeirra orðinn galtómur og hinn hreinlega ónýtur. Við höfum því fengið tækifæri til að byrja að nota umhverfisvænni eldfæri, þ.e. gömlu, góðu eldspýturnar. Þær … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hugmyndir í jólapakkann og í skóinn

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hér eru nokkrar öðruvísi og skemmtilegar hugmyndir í jólapakkann og í skóinn sem stuðla að minna og/eða umhverfisvænna sorpi.🎄🎁👟 Mér finnst líka margt spennandi í þessum anda á mistur.is – að ég tali nú ekki um fallegu fjölnota nestispokana á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd