Greinasafn fyrir flokkinn: Jarðgerð

Jarðgerðartunnan mætt á svæðið!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Jess! Jarðgerðartunnan kom í garðinn í vikunni. Nú getum við skellt ÖLLUM lífrænum úrgangi í tunnunna, ALLAN ársins hring. ENGIN lykt og ENGAR skordýraplágur sveimandi í kring. 🙌 Allt sem við fengum okkur var: – Lokuð, einangruð jarðgerðartunna (t.d. hægt … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd