Greinasafn fyrir flokkinn: Sorppælingar

Engir svartir plastpokar = minni sóun

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við höfum ekki keypt svarta plastpoka í nokkur ár. Dósir og flöskur sem við gefum í dósasafnanir íþróttabarna fara frá okkur í notuðum pappakössum sem við fáum í verslunum. = Minni sóun á plastpokum og peningum

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Bea Johnson í kvöldfréttum RÚV

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

…. í eldhúsi foreldra minna 🙂 https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir-kl-19-00/27717/8ku9oe/morg-taekifaeri-til-thess-ad-draga-ur-neyslu?fbclid=IwAR2fciWBvVF9LunlzWMEkTSZe-jH3iO0oIRqPYzo53PUCrJcLfgEN_kgaE8

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Sorplaus heimsókn Beu á Íslandi 5.-6. janúar 2020

Þetta myndasafn inniheldur 6 myndir.

Við undirbúning heimsóknar Beu Johnson til Íslands var veðrið metið sem einn stærsti áhættuþátturinn. 🌬😬 Bea lenti sem betur fer samkvæmt áætlun, nokkrum tímum fyrir auglýstan viðburð í Veröld (á leið sinni heim til USA úr jólafríi í Frakklandi), og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Bea í Veröld og útgáfugleði :)

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Það var uppskeruhátíð í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld þegar Bea Johnson hélt frábæran fyrirlestur um enga sóun og sorplausan lífsstíl i tilefni af útgáfu bókar hennar á íslensku. Hjartað mitt er yfirfullt af þakklæti til þeirra sem gátu … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Frá hugmynd til veruleika

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þann 1. desember 2016 fór ég á fyrirlestur Beu Johnson um sorplausan lífsstíl (Zero Waste) hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf. Ég hafði hvorki heyrt um Beu né bókina hennar áður – en kolféll fyrir öllu sem hún hafði að segja. … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Grisjun; fyrri innkaup og framtíðar innkaup

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég sá þessar salatvindur á tilboði um daginn og varð þá hugsað til þess sem Bea Johnson, drottning hins sorplausa lífsstíls (Zero Waste), sagði varðandi það að draga úr fjölda hluta heima hjá okkur. Hún mælir sem sagt með því … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Bea Johnson í Veröld – húsi Vigdísar

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Viltu gefa sérlega vistvæna jólagjöf? Hyggstu minnka sóun og breyta neysluvenjum á nýju ári? – – – Zero Waste drottningin Bea Johnson mun halda geggjaðan fyrirlestur um sorplausan lífsstíl í tilefni af útgáfu bókar hennar á íslensku; Engin sóun – … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað var í almenna sorpinu?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hvað var í almenna september-sorpinu sem fór í urðun (fyrir utan framkvæmdaúrganginn)? – Ló úr þurrkara (hún myndaðist þegar föt úr m.a. gerviefni voru þurrkuð, þess vegna er t.d. örplast í henni og ekki hægt að setja í jarðgerð. Hún … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Borgarnes er að gera gott Zero Waste mót ⠀

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

💚 Pokastöð í Nettó, Borgarnesi með fjölnota innkaupapokum sem hægt er að fá að láni og skila í næstu búðarferð. ⠀ 💚 Engar einnota snyrtivörur á hótelherbergi B59 Hotel – bara áfyllanlegar hand-, hár og sturtusápur og svo er gestum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Gos í áli eða gos í plasti?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við erum langt því frá að vera fullkomin þegar kemur að sorpmálum; við erum bara eins og aðrir að reyna okkar besta, en það tekst auðvitað alls, alls ekki alltaf!⠀ ⠀ Eitt mjög stórt sorp-úrbótartækifæri á heimilinu er til dæmis: … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Líf án sorps og E-in fimm / Zero waste og R-in fimm = Fullkomlega óraunhæft! 😅

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í vegferð okkar að minna sorpi höfum við stuðst við R-in fimm í Zero Waste nálguninni (Refuce, Reduce, Reuse, Recycle, Rot). Hugsunin byggist á því að reyna að endurvinna minna (en ekki meira!), enda er unnið að því að takmarka … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Óhefðbundið sorp…

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Draslið fyrir utan heimilið ber áform okkar um minna sorp ekki fagurt vitni. 🙈 Þarna má sjá yfirfulla kerru af garðúrgangi, dóti frá fyrri íbúum hússins og framkvæmdaleifar úr baðherberginu sem við erum að gera upp. Við metum stöðuna þannig … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Tunnurnar í frí!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þessar frænkur voru skrúbbaðar í dag og skipað að taka sér frí inni í bílskúr. Tímabundið eða til langframa? Sjáum til, vonandi tekst okkur að lifa lífinu án þeirra. Við munum þá senda þær þá á brott með von um … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp á Instagram ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við flokkunarkassarnir höfum nú komið okkur fyrir á Álftanesi og allt klárt fyrir fyrsta sorpmánuðinn á Íslandi. Nýtt sorplærdómsferli framundan sem verður skrásett á Instagram – fylgist með! https://instagram.com/minnasorp?igshid=6zzgrboqzcz0

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Endurvinnsla er „bara“ meðhöndlun á úrgangi

Þetta eru auðvitað frábærar fréttir en munum að endurvinnsla er í raun ,,bara” meðhöndlun á úrgangi. Það þarf ekki síður að huga að hinum endanum og koma í veg fyrir að þessi úrgangur myndist til að byrja með, þ.e. skrúfa … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd