Greinasafn fyrir flokkinn: Börnin

Grisjun á rafhlöðuknúnum barnaleikföngum

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Nýlega fórum við yfir barnaleikföng heimilisins og grisjuðum hressilega. Nokkur rafhlöðuknúin leikföng fengu reisupassann eftir dygga þjónustu í gegnum árin; sum þeirra fóru í nytjagám en flestum var komið fyrir í raftækagámnum í endurvinnslunni. Meðal þess sem fór í gegnum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minni sóun á hrekkjavöku ⠀

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég veit ekki alveg hvort við höldum hrekkjavöku þetta árið, nú þegar við erum flutt til Íslands – en við lærðum aðeins inn á þessa hátíð í fjölþjóðlega samfélaginu í Sviss. ⠀ ⠀ Mér sýnist þessi gleði vera að ryðja … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota bleiur á „snúrunni“

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það viðraði vel fyrir bleiuþurrk í dag ⛅️🌬😅 Mergjað að hugsa til alls þess bleiusorps sem þessi þrjú saklausu stykki sem þarna hanga hafa sparað! Theodór okkar er að verða 5 ára og þarf enn að nota bleiur á næturnar. … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Óþarfir plástrar?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Höfum við raunverulega þörf fyrir plástra? Maður hefur gripið í þá ósjálfrátt í gegnum árin til að skella á litlar skeinur og skurði. Í mörgum tilfellum myndi duga að þvo sárið og láta loft leika um það. Ég man ekki … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp með flugfélaginu

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Við notuðum tækifærið á leiðinni heim til Íslands um daginn þegar við tókum nokkra hluti sem við fundum við flutningatiltekt og komum þeim í endurnýtingu hjá Icelandair: – Hulstri um hálsinn f börn sem ferðast með Icelandair í sérstakri fylgd … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Afmæliskertin notuð aftur og aftur…

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er alveg tilvalið að nota afmæliskerti á afmæliskökur aftur og aftur, þangað til þau verða nánast að engu… = minna sorp  

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Útlán á notuðum leikföngum í þínum heimabæ? 🎲♟

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í mörgum bæjum hér í Sviss, má finna leikfangasöfn (ludothèque) sem virka nákvæmlega eins og bókasöfn – nema þau lána leikföng og spil í stað bóka. Söfnin, sem gjarnan eru rekin af sveitarfélögunum, eru opin nokkra klukkutíma í senn, einu … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn og viðeigandi verðlaunahugmynd :)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við fórum á smá skemmtun á bóndabæ hér í nágrenninu. Þar fengu gestir það verkefni að finna kúnna Klöru sem var falin e-s staðar á býlinu. Verðlaunin: „Strá í hattinn“ 😂 Ótrúlega snjöll, sniðug, einföld, viðeigandi og umhverfisvæn viðurkenning! Á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað þarf kona að eiga marga Kvennahlaupsboli inni í skáp? 2. hluti

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

(sjá 1. hluta í tengli hér að neðan) Svar: 1 stykki – eða amk ekki 30… Í raun þurfa ekki 10-15.000 þátttakendur að eignast nýjan bol í hverju Kvennahlaupi… þörfin er líklega mest hjá þeim sem eru að taka þátt … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp í afmælisveislu – Partur 4

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

… bara eitt atriði í viðbót í tengslum við þessa títtnefndu afmælisveislu…🥳 Það er ákveðin hefð að gefa afmælisgestum smágjafir þegar veisluhöldum lýkur. Hér er ein gjafahugmynd í vistvænni kantinum: Eitt fallegt blóm og nammi í pappírspoka. Blómin og nammið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp í afmælisveislu – Partur 3

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Sorp eftir 6 ára afmæli: 12 börn og nokkrir fullorðnir — Það má segja að trikkin hafi verið þrjú: – Endurnýta fjölnota hluti. – Forðast einnota varning og umbúðamiklar vörur. – Gefa gestum hint í boðskorti um að verið sé að … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp í afmælisveislu – Partur 2. Skraut

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Afmælisundirbúningurinn er að ná hámarki og í gær var skreytt með fjölnota, heimagerðu skrauti. Þorgerður Erla útbjó origami gjafapoka. Theodór hannaði og föndraði veifulínu og afmælisbarnið Magnús henti í nokkrar risaeðlur. Allt gert úr efnivið sem við áttum í skúffum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Ein athugasemd

Minna sorp í afmælisveislu – Partur 1

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

🙈 OMG! Var að senda út boð í afmælisveislu fyrir Magnús. Það tók mig þrjá daga að semja textann og þegar hann var klár fannst mér alveg hriiiikalega óþægilegt að senda hann á foreldrana. En ég var búin að mana … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vaggan sem breyttist í reiðhjól!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Af hreinni tilviljun gerðist það í sömu vikunni að við seldum fallegu Stokke vögguna okkar (sem við höfðum keypt notaða fyrir 4 árum – já, ætli við séum ekki búin að setja punkt við frekari barneignir! hahaha!) – og fyrir … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað ungur nemur, gamall temur

Þegar Magnús kom heim úr áðurnefndu afmæli í gær lét hann mig hafa pappírsumbúðir utan um pakka sem hann hafði fengið í veislunni. Hann hafði passað mjög vel upp á að rífa ekki pappírinn þegar hann opnaði gjöfina, þannig að … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd