Verslað í áfyllingarbúð í fyrsta sinn – og fyrsti bambustannburstinn :)

Ég tók áskorun gærdagsins og verslaði í áfyllingarbúð í fyrsta sinn í dag (sbr. Heilsuhúsið, Kaja matbúr, Uppskeran Glæsibæ ofl). Haframjöl, hrísgrjón, poppmaís og hnetur í fjölnota ílát að heiman. Svo fallegt! Í leiðinni keypti ég tannbursta úr bambus (,,bambursta“ sbr mistur.is). Elska þessar pappírsumbúðir og hlakka til að prufukeyra gripinn! =Minna heimilissorp

17309778_10212208849833411_8802601006461531143_n

Þessi færsla var birt undir Hreinlætis- og snyrtivörur, Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s