Hvar er hægt að gera umbúðalaus innkaup á Íslandi?

Í kringum okkur bjóða sífellt fleiri almennar matvöruverslanir, stórar sem smáar, upp á umbúðalaus innkaup á algengum þurrmat eins og grjónum, kaffibaunum, höfrum, baunum osfrv. Þetta þarf alls ekki að vera flókið. Þessar myndir eru annars vegar frá stórri Carrefour-verslun í frönskum bæ og hins vegar frá lítilli kaupmannsbúð í svissnesku fjallaþorpi.

 

 

Vonandi förum við að sjá þessa þróun á Íslandi líka. Um að gera að spyrjast fyrir um þetta aftur og aftur í næstu matvöruverslun!

Á eftirfarandi hlekk má sjá uppfærðan lista m.a. yfir þá staði á Íslandi þar sem kaupa má vörur í lausu, sem yfirleitt eru í umbúðum annars staðar:

https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ 

 

Þessi færsla var birt undir Hreinlætis- og snyrtivörur, Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s