Tannburstar í lífrænan úrgang

Hér eru sex litlar spýtur sem hafa þjónað vel tilgangi sínum sem sköft á tannburstum okkar fjölskyldunnar. Nú fara þær annað hvort í lífrænan úrgang (þar sem þær brotna niður á tveimur árum) eða fá framhaldslíf með hinu timbrinu á endurvinnslustöðinni.

(Plasttannburstinn hefði farið í landfyllingu með almenna sorpinu og væri 500 ár að eyðast upp…)

IMG_9758

Bambus tannburstar

Þessi færsla var birt undir Hreinlætis- og snyrtivörur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s