Hér eru sex litlar spýtur sem hafa þjónað vel tilgangi sínum sem sköft á tannburstum okkar fjölskyldunnar. Nú fara þær annað hvort í lífrænan úrgang (þar sem þær brotna niður á tveimur árum) eða fá framhaldslíf með hinu timbrinu á endurvinnslustöðinni.
(Plasttannburstinn hefði farið í landfyllingu með almenna sorpinu og væri 500 ár að eyðast upp…)

Bambus tannburstar